Combat Gym - Ármúla 1

BJJ - MMA - Wrestling - Kettlebells - NoGi - Fitness - Muay Thai - Combat Conditioning


  Innanfélagsmót 14.februar

  Share
  avatar
  Haraldur Óli
  Stjórnandi

  Posts : 504
  Join date : 2008-01-25

  Innanfélagsmót 14.februar

  Post  Haraldur Óli on Tue Feb 03, 2009 3:44 pm

  Skipt í 2 flokka ţyngri og léttari (skipt eftir ţáttakendum og ţyngd)

  Nogi mót (enginn galli)

  Kostar 1000kr

  500kr auka a pizzakvöld

  7mín glímur sigurvegari heldur áfram

  Allir innan Fjölnis er velkomiđ ađ keppa á ţessu móti

  Meiri upplýsingar spyrjiđ hér eđa taliđ viđ mig á ćfingu.

  SKYLDA AĐ VERA MEĐ GÓM A MOTINU!


  Last edited by Haraldur Óli on Thu Feb 12, 2009 5:00 am; edited 1 time in total

  eggert D
  Fjólublátt belti
  Fjólublátt belti

  Posts : 166
  Join date : 2009-01-11
  Age : 26

  Re: Innanfélagsmót 14.februar

  Post  eggert D on Fri Feb 06, 2009 12:51 pm

  mega gauranir í fótboltanum koma líka ? Question confused bounce
  avatar
  Haraldur Óli
  Stjórnandi

  Posts : 504
  Join date : 2008-01-25

  Re: Innanfélagsmót 14.februar

  Post  Haraldur Óli on Fri Feb 06, 2009 1:04 pm

  eggert D wrote:mega gauranir í fótboltanum koma líka ? Question confused bounce

  hvađa gaurar í fótboltanum?

  en enginn keppir á ţessu móti nema skráđur FFC iđkandi og buin ađ greiđa ćfingargjöld
  avatar
  Haraldur Gunnar
  Nýr á spjallinu

  Posts : 3
  Join date : 2009-01-11

  Re: Innanfélagsmót 14.februar

  Post  Haraldur Gunnar on Sat Feb 07, 2009 4:13 am

  Er komin einhver ţyngdarskipting? Ţurfum viđ ekki ađ hafa einhverskonar betting system, peningar eđa félagsgjöld ,jafnvel kćrustur ?
  cheers
  avatar
  Haraldur Óli
  Stjórnandi

  Posts : 504
  Join date : 2008-01-25

  Re: Innanfélagsmót 14.februar

  Post  Haraldur Óli on Sat Feb 07, 2009 5:55 am

  Haraldur Gunnar wrote:Er komin einhver ţyngdarskipting? Ţurfum viđ ekki ađ hafa einhverskonar betting system, peningar eđa félagsgjöld ,jafnvel kćrustur ?
  cheers

  hahahaha ţiđ ráđiđ ţví sjálfir Smile ég vigta ykkur á fimmtudaginn ţá fer formleg skráning fram og ekki tekiđ viđ skráningum nema keppnisgjald sé greitt sem er 500kr. Ég tilkynni síđan flokkana hér á spjallinu daginn eftir.
  avatar
  Haraldur Óli
  Stjórnandi

  Posts : 504
  Join date : 2008-01-25

  Re: Innanfélagsmót 14.februar

  Post  Haraldur Óli on Mon Feb 09, 2009 8:41 am

  Smá breytingar!!!!

  Ţađ mun kosta 1000kr á mótiđ!

  Skráning fer fram á ţriđjudag og fimmtudag fyrir mótiđ (greiđa verđur keppnisgjald viđ skráningu)

  2 flokkar verđa tilkynntir á föstudag

  500kr aukalega fyrir ţá sem vilja vera međ á pizzakvöldinu eftir á (reynum ađ horfa á BJJ, Kickbox eđa MMA)

  kv FFC

  MagnúsIngi
  Nýr á spjallinu

  Posts : 1
  Join date : 2009-01-01

  Re: Innanfélagsmót 14.februar

  Post  MagnúsIngi on Mon Feb 09, 2009 8:47 am

  hvar skiptast ţyngdaflokkarnir? ţú veist svona léttari og ţyngri hvad eru mörkin?
  avatar
  Haraldur Óli
  Stjórnandi

  Posts : 504
  Join date : 2008-01-25

  Re: Innanfélagsmót 14.februar

  Post  Haraldur Óli on Mon Feb 09, 2009 8:49 am

  MagnúsIngi wrote:hvar skiptast ţyngdaflokkarnir? ţú veist svona léttari og ţyngri hvad eru mörkin?

  kemur í ljós á fimmtudag ţegar ég er buin ađ vigta alla. Vill hafa flokkana frekar jafna en býst sterklega viđ 70+... líka ţeir sem eru međ mun meiri reynslu og eru léttari verđur jafnvel hent í ţyngriflokk til ađ fá meiri átök. Ţetta mót er bara til gamans og ćfingar svo betra ađ keppa mjög erfiđar glímur heldur en of léttar. En ég get ekki neydd neinn ađ fara upp um flokk en býst sterklega viđ ţví ađ flestir geri ţađ ef ég biđ ţá um ţađ ţví viđ viljum ekkert egó shit hjá okkur.
  avatar
  gisligun
  Hvítt belti 2 rendur
  Hvítt belti 2 rendur

  Posts : 15
  Join date : 2009-01-08

  Re: Innanfélagsmót 14.februar

  Post  gisligun on Mon Feb 09, 2009 9:03 am

  má fara niđur um ţyngdarflokk? Cool
  avatar
  Haraldur Óli
  Stjórnandi

  Posts : 504
  Join date : 2008-01-25

  Re: Innanfélagsmót 14.februar

  Post  Haraldur Óli on Mon Feb 09, 2009 9:14 am

  gisligun wrote:má fara niđur um ţyngdarflokk? Cool

  ekki máliđ Razz gufa + ekki éta + kúka mikiđ


  ...og gleymdi ađ koma ađ ţví áđan veitt eru verđlaun fyrir 1.sćti í hvorum flokki

  ef ţađ verđur rosa ţáttáka nuna ţá gćtu viđ reynt viđ 3 ţyngdarflokka nćst
  avatar
  Ćgir Ţór
  Hvítt belti 4 rendur
  Hvítt belti 4 rendur

  Posts : 28
  Join date : 2009-01-13

  Re: Innanfélagsmót 14.februar

  Post  Ćgir Ţór on Mon Feb 09, 2009 10:27 am

  Klukkan hvađ er ţetta ? Very Happy
  avatar
  Haraldur Óli
  Stjórnandi

  Posts : 504
  Join date : 2008-01-25

  Re: Innanfélagsmót 14.februar

  Post  Haraldur Óli on Mon Feb 09, 2009 1:28 pm

  Ćgir Ţór wrote:Klukkan hvađ er ţetta ? Very Happy

  Mćting 13:30 mótiđ mun hefjast um 14:00

  Elias Arnar
  Blátt belti 1 rönd
  Blátt belti 1 rönd

  Posts : 58
  Join date : 2009-01-03

  Re: Innanfélagsmót 14.februar

  Post  Elias Arnar on Mon Feb 09, 2009 5:38 pm

  ef mađur ćtlar ekki ađ keppa en ćtlar samt á pítsukvöldiđ hvađ ţarf mađur ţá ađ borga ?
  avatar
  Haraldur Óli
  Stjórnandi

  Posts : 504
  Join date : 2008-01-25

  Re: Innanfélagsmót 14.februar

  Post  Haraldur Óli on Tue Feb 10, 2009 12:36 am

  Elias Arnar wrote:ef mađur ćtlar ekki ađ keppa en ćtlar samt á pítsukvöldiđ hvađ ţarf mađur ţá ađ borga ?

  1000kr
  avatar
  Haraldur Óli
  Stjórnandi

  Posts : 504
  Join date : 2008-01-25

  Re: Innanfélagsmót 14.februar

  Post  Haraldur Óli on Wed Feb 11, 2009 10:45 am

  Skráningu og vigtun á morgun seinasti sjens til ađ skra sig. Muniđ ađ ţađ ţarf ađ greiđa viđ skráningu.
  avatar
  Fridjon ingi
  Blátt belti
  Blátt belti

  Posts : 38
  Join date : 2008-03-11

  Re: Innanfélagsmót 14.februar

  Post  Fridjon ingi on Wed Feb 11, 2009 1:49 pm

  ég tekk ekki ţátt útaf öklanum Sad
  avatar
  Haraldur Óli
  Stjórnandi

  Posts : 504
  Join date : 2008-01-25

  Re: Innanfélagsmót 14.februar

  Post  Haraldur Óli on Wed Feb 11, 2009 2:47 pm

  Fridjon ingi wrote:ég tekk ekki ţátt útaf öklanum Sad

  mér vantar samt tíma og stigavörđ Smile
  avatar
  gisligun
  Hvítt belti 2 rendur
  Hvítt belti 2 rendur

  Posts : 15
  Join date : 2009-01-08

  Re: Innanfélagsmót 14.februar

  Post  gisligun on Fri Feb 13, 2009 4:03 am

  Haraldur, verđur mótiđ tekiđ upp á video? Ţađ vćri eđall.. mögulega klippa saman eitthvađ stutt kinningarmyndband til ađ auglýsa eđa eitthvađ.
  avatar
  Haraldur Óli
  Stjórnandi

  Posts : 504
  Join date : 2008-01-25

  Re: Innanfélagsmót 14.februar

  Post  Haraldur Óli on Fri Feb 13, 2009 4:08 am

  gisligun wrote:Haraldur, verđur mótiđ tekiđ upp á video? Ţađ vćri eđall.. mögulega klippa saman eitthvađ stutt kinningarmyndband til ađ auglýsa eđa eitthvađ.

  Allar glímur verđa teknar uppá á video... ef einhver er góđur í ađ klippa og gera myndbönd ţá má hann endilega gera ţađ Smile Annars leik ég mér bara í Windows movie maker

  Smá update fyrir mótiđ

  Hefst kl 14:00

  Mćting seinasta lagi 13:30 fyrir keppendur

  Endilega reyna mćta rétt fyrir 13 og hjálpa okkur ađ stilla upp salnum

  Ţađ eru um 15 keppendur í léttari flokk, og 5 í ţyngri.

  Síđan verđur opinn flokkur eftir ađ hinum flokkunum líkur. Ţar eru enginn ţyngdartakmörk og allir saman í flokk. Frjáls skráning er í ţann flokk sem hefst strax og úrslíta glímum er lokiđ

  eggert D
  Fjólublátt belti
  Fjólublátt belti

  Posts : 166
  Join date : 2009-01-11
  Age : 26

  Re: Innanfélagsmót 14.februar

  Post  eggert D on Fri Feb 13, 2009 1:10 pm

  afhverju eru svona margir í léttari flokknum scratch study
  avatar
  Haraldur Óli
  Stjórnandi

  Posts : 504
  Join date : 2008-01-25

  Re: Innanfélagsmót 14.februar

  Post  Haraldur Óli on Sat Feb 14, 2009 2:29 am

  eggert D wrote:afhverju eru svona margir í léttari flokknum scratch study

  ţeir borđa greinilega ekki nogu mikiđ.


  Flestir undir 69kg og osanngjarnt ađ setja ţa međ ţyngri. Ţess vegna hef eg opinn fokk lika

  Elias Arnar
  Blátt belti 1 rönd
  Blátt belti 1 rönd

  Posts : 58
  Join date : 2009-01-03

  Re: Innanfélagsmót 14.februar

  Post  Elias Arnar on Sat Feb 14, 2009 12:04 pm

  hvernig fór ţetta svo?.. náđi ekki mćta,

  Sponsored content

  Re: Innanfélagsmót 14.februar

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Fri Jan 18, 2019 1:57 pm