Combat Gym - Ármúla 1

BJJ - MMA - Wrestling - Kettlebells - NoGi - Fitness - Muay Thai - Combat Conditioning


  Sigursteinn í frćgđarhöll Taekwondo

  Share
  avatar
  Haraldur Óli
  Stjórnandi

  Posts : 504
  Join date : 2008-01-25

  Sigursteinn í frćgđarhöll Taekwondo

  Post  Haraldur Óli on Mon Apr 13, 2009 10:56 am

  Ţetta er mikiđ afreki hjá honum!!  Frćgđarhöll taekwondo íţróttarinnar (THE OFFICIAL TAEKWONDO HALL OF FAME®) eru alţjóđleg samtök sem hafa ţađ markmiđ ađ leita uppi einstaklinga eđa hópa sem hafa unniđ frábćrt starf í ţágu taekwondo og veita ţeim viđurkenningu. Viđurkenningarnar eru gjarnan veittar til frumkvöđla sem eru stofnendur fyrstu félaganna í einstökum löndum eđa fyrir annađ ţróunarstarf.

  Feđgarnir Snorri Hjaltason og Sigursteinn Snorrason fá viđurkenningu frá samtökunum á föstudaginn langa og verđa ţá teknir inní frćgđarhöll taekwondo íţróttarinnar. Ţeir eru fyrstu Norđurlandabúarnir og einir af fáum Evrópubúum sem hafa hlotiđ ţessa miklu viđurkenningu fyrir störf sín.

  Viđurkenningarnar verđa afhentar á árlegri hátíđ samtakanna í New Jersey í Bandaríkjunum. Á athöfninni verđur margt af fremsta taekvondo fólki heims viđstatt m.a. verđlaunahafar á Ólympíuleikum og Heimsmeistaramótum.

  Ţeir Snorri og Sigursteinn eru vel ađ viđurkenningunum komnir enda hafa ţeir unniđ mikiđ og gott starf fyrir taekwondo íţróttina á Íslandi: Snorri var formađur Ungmennafélagsins Fjölnis árin 1993-1998. Á ţeim árum var taekwondodeild Fjölnis stofnuđ. Snorri hefur stutt nćr allar taekwondodeildir landsins bćđi fjárhagslega og međ pólitískum stuđningi. Ţá var hann einn ađal hvatamađurinn ađ stofnun Taekwondosambandsins. Menn höfđu reynt ađ stofna sérsamband fyrir taekwondo í yfir tíu ár en ekki tekist, Snorri náđi ţví hinsvegar í gegn á nokkrum mánuđum. Snorri er í dag heiđursformađur Fjölnis og Taekwondosambands Íslands.

  Sigursteinn stofnađi Taekwondodeild Fjölnis áriđ 1994 og hefur stofnađ sex ađrar deildir eftir ţađ, nú síđast Taekwondodeild KR áriđ 2006. Hann kemur ađ ţjálfun leikmanna og ţjálfara hjá átta félögum á Íslandi auk ţess ađ vera landsliđsţjálfari. Á síđasta Norđurlandamóti náđi landsliđiđ undir hans stjórn 16 verđlaunum og ţar af 4 gullum sem er besti árangur Íslendinga hingađ til. Ţá hefur Sigursteinn síđastliđin fjögur ár stađiđ fyrir taekwondo ćfingum á heimili fyrir munađarlaus börn í Mexíkó ásamt Jóni Levy Guđmundssyni. Ţar stunda nú 150 manns taekwondo og er í undirbúningi annađ slíkt verkefni í Brasilíu.

  Öflug ţróun og hröđ útbreiđsla taekwondo íţróttarinnar á Íslandi hefur vakiđ athygli erlendis. Íslenskt taekwondofólk hefur stađiđ vel ađ sínum málum og hafa feđgarnir Snorri og Sigursteinn fariđ ţar fremstir í flokki . Snorri og Sigursteinn hafa áđur veriđ heiđrađir á alţjóđlegri grundu fyrir góđ störf í ţágu taekwondoíţróttarinnar. Snorri er međ 4.dan Heiđursmeistaragráđu frá Kóreu og Sigursteinn hefur fengiđ verđlaun frá Taekwondo Promotion Foundation í Kóreu og framistöđuviđurkenningu frá Kukkiwon, höfuđstöđvum Taekwondo í Kóreu.

  Nánar um hátíđina má finna hér: http://www.taekwondohalloffame.com.
  avatar
  Fridjon ingi
  Blátt belti
  Blátt belti

  Posts : 38
  Join date : 2008-03-11

  Re: Sigursteinn í frćgđarhöll Taekwondo

  Post  Fridjon ingi on Mon Apr 13, 2009 2:24 pm

  Glćsilegt hjá Honum

  Brynjólfur Ingvarsson
  Hvítt belti 4 rendur
  Hvítt belti 4 rendur

  Posts : 25
  Join date : 2009-04-02

  Re: Sigursteinn í frćgđarhöll Taekwondo

  Post  Brynjólfur Ingvarsson on Mon Apr 13, 2009 5:06 pm

  Virkilega flott hjá honum og hann á ţađ svo sannarlega skiliđ! Very Happy

  Elias Arnar
  Blátt belti 1 rönd
  Blátt belti 1 rönd

  Posts : 58
  Join date : 2009-01-03

  Re: Sigursteinn í frćgđarhöll Taekwondo

  Post  Elias Arnar on Mon Apr 13, 2009 6:09 pm

  meistari !
  avatar
  Arnarb
  Blátt belti 1 rönd
  Blátt belti 1 rönd

  Posts : 63
  Join date : 2009-03-19

  Re: Sigursteinn í frćgđarhöll Taekwondo

  Post  Arnarb on Tue Apr 21, 2009 6:14 am

  Glćsilegt til hamingju Sigursteinn

  Sponsored content

  Re: Sigursteinn í frćgđarhöll Taekwondo

  Post  Sponsored content

   Similar topics

   -

   Current date/time is Fri Jan 18, 2019 12:50 pm