Combat Gym - rmla 1

BJJ - MMA - Wrestling - Kettlebells - NoGi - Fitness - Muay Thai - Combat Conditioning


  Mtsreglur M 2009

  Share
  avatar
  StefanEinars
  Hvtt belti 1 rnd
  Hvtt belti 1 rnd

  Posts : 14
  Join date : 2009-10-03

  Mtsreglur M 2009

  Post  StefanEinars on Wed Nov 04, 2009 10:43 pm

  slandsmt BJ verur haldi sunnudaginn 8. nvember nstkomandi og hefst kl 10:30.
  Mti verur haldi Jddeild rmanns, vi gervigrasi laugardal og opnar hsi kl 10:00 stundvslega, me fyrstu glmu kl 10:30. Lttustu yngdarflokkurinn, undir 66kg og undir 73kg er eir flokkar sem byrja.

  !!!!!!!!SKRNINGU LIKUR MIVIKUDAGINN !!!!!!!!

  Skrning fer fram hj Yrju mttkunni

  Reglur mtsins eru eftirfarandi.

  slandsmeistararmti Brasilsku Jiu Jitsu ri 2009

  Almennt
  Mti verur haldi ann 8. nvember hsni rmanns. Mti hefst klukkan 10:00 og fyrstu glmur eiga a hefjast klukkan 10:30.

  Eftirfarandi flg er me aild a BJ sambandi slands og eru v me rtt til ess a senda flagsmenn til ess a keppa mtinu:

  Fenrir, Akureyri
  Fjlnir, Reykjavk
  Mjlnir, Reykjavk
  Pedro Sauer, Hafnarfjrur
  Sleipnir, Keflavk

  yngdarflokkar
  Hr eftir vera taldir upp eir yngdarflokkar sem keppt verur . Keppendur vera viktair eim gi sem eir keppa mtinu samdgurs keppninni. Eftirfarandi yngdarflokkar eru yngdarflokkar aljasambands BJJ.

  Mtshaldarar hafa rtt til ess a sameina yngdarflokka til ess a hafa viunandi fjlda keppenda hverjum flokki. Viunandi fjldi keppanda hverjum flokki skal vera fjrir a lgmarki. a m einungis sameina yngdarflokk saman vi yngdarflokk sem er fyrir ofan og/ea nean ann yngdarflokk. Lgmarksaldur fyrir tttku mtinu er 16 ra og engar undantekningar eru gefnar fyrir yngri keppendur til ess a taka tt mtinu.

  Karlar
  -66 kl
  -73 kl
  -81 kl
  -90 kl
  -100 kl
  +100 kl

  Konur
  Opinn yngdarflokkur

  Framkvmd mts
  Mti a hefjast klukkan 10:30 stundvslega. Keppni hefst karlaflokkum og a verur byrja lttustu flokkunum. Keppni opna kvennaflokkinum hefst eftir a bi er a ljka keppni karlaflokkunum. Hver yngdarflokkur verur klraur ur en keppni hefst nsta yngdarflokk og verlaunaafhending fer fram eftir a keppni er loki hverjum flokki.

  Eftir a bi er a ljka keppni llum yngdarflokkum karla verur opna fyrir skrningu opnum yngdarflokki karla. eir sem hafa lent remur efstu stunum hverjum yngdarflokki karla eiga forgangsagang a plss opnum yngdarflokki karla. a eru einungis 16 plss opnum yngdarflokki karla.

  Eftir a keppni hefur loki opnum yngdarflokki karla fer fram liakeppnin. hverju lii mega vera rr keppnismenn og einn varamaur. Hvert flag m bara skr rj li a hmarki.

  Dmarar vera rr fyrir hverja glmu, einn vallardmari og tveir bordmarar. Vallardmari er eini ailinn sem m standa keppnisvelli mean glmu stendur og hefur yfirumsjn me v a sj um a glman fari fram eftir settum reglum. Vallardmari sr um a gefa keppendum stig og refistig eftir settum keppnisreglum.

  Glmulengd er 6 mntur og a er stigagjf alla glmuna. a er hgt a vinna glmu me eftirfarandi htti:
  Me v a f mtherja til ess a gefast upp munnlega ea me v a sl t ur en keppnistmi lur (tapout).
  Ef annar keppandi verur fr um a halda glmu fram skum meisla ea mevitundarleysis telst hinn keppandinn sigurvegari glmunnar.
  Ef a hvorugur keppandi hefur gefist upp eftir a keppnistma lur sigrar s keppandi sem hefur fleiri stig samkvmt stigagjf.
  Ef a venjuleg stig eru jfn skal lta til gagnstiga (aukastiga).
  Ef a venjuleg stig og gagnstig eru jfn fer fram ein framlenging sem er tvr mntur.
  Ef a stigagjf er jfn eftir fyrstu framlengingu fer fram nnur framlenging tvr mntur ar sem a s fyrsti sem a skorar stig ea gangstig telst sigurvegari glmunnar.
  Ef a staan er enn jfn eftir ara framlengingu rskura dmarar (vallardmari og tveir bordmarar) sigurvegara me meirihluta kvrun.
  Vallardmari hefur leyfi til ess a stva glmu og rskura sigurvegara ef hann telur a annar keppandi s httu vegna framvindu glmunnar.

  Keppendur skulu fara eftir tilskipunum og bendingum vallardmara.

  Stigagjf
  Stig eru veitt mean glmu stendur fyrir eftirfarandi:

  2 stig A fella ea kasta andsting (takedown)
  Keppandi fr einungis stig ef hann framkvmir fellingu ea kast og er talinn af vallardmara stjrna framvindu fellingarinnar ea kastsins me eim htti a hann ni andsting snum glfi annig a andstingurinn lendi baki.
  Ef a keppandi framkvmir fellingu ea kast en andstingnum tekst a sna vi stunni smu hreyfingu annig a hann lendir ofan toppstu f bir keppendur tv stig.
  Ef a s sem framkvmir fellingu ea kast lendir ofan andsting snum stu annig a hann sitji klofvega yfir andsting (mount) last s keppandi tv stig fyrir fellinguna ea kasti og fjgur stig fyrir mount. Keppandinn verur a tryggja stuna rjr sekndur til ess a last fjgur stig fyrir mount.  2 stig A spa andsting (sweep)
  Ef a keppandi sem er botnstu en me bakvararstu (guard) ea hlf-bakvararstu (half-guard) gagnvart andstingi snum og tekst a sna vi stunni annig a hann lendi ofan toppstu fr s keppandi tv stig.
  Ef a keppandinn sem framkvmir spun gagnvart andsting snum lendir ofan honum annig a hann sitji klofvega yfir andsting (mount) last s keppandi tv stig fyrir spun og fjgur stig fyrir mount. Keppandinn verur a tryggja stuna rjr sekndur til ess a last fjgur stig fyrir mount.
  Ef a keppandi sem er me bakvararstu ea hlf-bakvararstu gagnvart andstingi snum nr a framkvma spun en tekst ekki a halda toppstu a minnsta kosti rjr sekndur og lendir aftur bakinu ea bir keppendur standa upp fr s keppandi ekki stig fyrir spun.

  2 stig Hn kvi (knee-ride)
  Ef a keppanda tekst a setja hn kvi andstings sns n ess a hvla hitt hni jrinni og heldur jafnframt me annarri hendinni annahvort kraga ea ermi andstings sns og belti me hinni hendinni a minnsta kosti rjr sekndur last s keppandi tv stig.

  3 stig A komast fram hj bakvararstu (passing the guard)
  Ef a keppanda tekst a komast fram hj bakvararstu og n yfirburarstu toppnum gagnvart andsting snum a minnsta kosti rjr sekndur last s keppandi rj stig.
  Ef a keppandi sem kemst fram hj bakvararstu beint stu a hann sitji klofvega yfir andsting (mount) last s keppandi rj stig fyrir a komast fram hj bakvararstu og fjgur stig fyrir mount. Keppandinn verur a n stjrn mount stunni a minnsta kosti rjr sekndur til a last fjgur stig.

  4 stig A sitja klofvega yfir andsting (mount)
  Ef a keppanda tekst a n yfirburarstu toppnum annig a hann sitji klofvega yfir maga andstings a minnsta kosti rjr sekndur last s keppandi fjgur stig.

  4 stig A n baki me tveimur krkum (back-mount)
  Ef a keppanda tekst a tryggja stu sna baki andstings me tveimur krkum fr hann fjgur stig.
  Til a last stigin arf keppandi a tryggja stu sna me bum krkum a minnsta kosti rjr sekndur.

  Gagnstig (aukastig)
  Gagnstig eru veitt fyrir a framkvma ls sem er nlgt v a neya andsting til uppgjafar a mati vallardmara. essi stig eru talin sjlfsttt fr ofangreindi stigagjf og geta einungis rskura rslit glmu ef a glma endar n uppgjafar keppanda og almenn stigagjf er jfn eftir keppnistma. Einungis eitt gagnstig er veitt hvert skipti.


  Refsingar
  Refsingar eru veittar hvert sinn sem a dmari telur a keppandi s vsvitandi a draga glmu langinn ea tefja glmu.
  Einnig er refsing veitt ef a keppandi neitar a fara a fyrirmlum dmara.
  Refsing er veitt ef keppandi er stainn af v a reyna leyfilegt brag.
  Vallardmari samri vi bordmara hefur leyfi til a vsa keppanda r keppni ea enda glmu og lsa yfir sigurvegara hvenr sem hann telur rf v.
  Refsingar fara annig fram a andstingur keppandans sem telst brotlegur glmu fr eitt almennt stig btt vi stigagjf sna.
  Ef a keppandi er randi stu glmu en er agerarlaus getur valldardmari lti ba keppendur standa upp og hefja glmuna aftur.
  Ef a vallardmari telur a keppandi s sfellt a skipta um stu
  einungis til a safna stigum en ekki a reyna a vinna a v a ljka glmu me ls getur valldardmari htt a gefa eim keppanda stig fyrir stur glmunni.
  Dmara-kvaranir eru endanlegar, elileg afskipti af dmara vegna kvarana er hgt a refsa me v a vsa keppanda endanlega r keppni me samykki allra riggja dmara (vallardmara og keppnisdmara).
  elileg afskipti horfenda af dmara vegna kvarana er hgt a refsa me v a vsa eim horfenda r hsi me samykki allra riggja dmara og framkvmdarstjra mtsins.

  Aukapunktar
  Markmi glmunnar er a n a sigra me uppgjf andstings
  Keppandi m draga andsting sinn niur me sr glfi jafnvel a hann s ekki a reyna a framkvma ls eirri hreyfingu. (pulling guard)
  S keppandi sem reynir a draga andsting sinn me sr glfi verur a hafa grip galla andstings sns.
  Ef a keppandi reynir a draga andsting sinn me sr glfi en missir gripi og lendir sitjandi stu glfinu er a kvrun andstingsins sem er enn standandi hvort a hann skji ea bakki en gefur dmari sitjandi keppanda merki um a standa upp ef andstingurinn bakkar.

  Leyfileg og leyfileg brg

  Leyfileg brg
  ll svfingartk, naktar (n fatnas) og me fatnai.
  Allir handarlsar, axlarlsar og nlislsar.
  Allir ftalsar sem eru ekki snandi ftalsar.

  leyfileg brg
  a m ekki kla, sparka, bta ea pota lkamsop.
  a m ekki rfa hr.
  a m ekki pota sr ea vsvitandi valda skaa.
  a m ekki reyna a sna hls gilega stu (neck crank).
  a m ekki framkvma ls sem snr upp hryggjalii.
  a m ekki framkvma snandi ftalsa.
  a m ekki lyfta manni sem liggur baki lofti og skella honum glfi.
  Ef gripi er fingur verur a grpa a minnsta kosti rj fingur einu.
  a m ekki vsvitandi sna upp fingur og/ea tr.

  a m vera a ofangreindur listi s ekki tmandi og v skal spyrja t vafaml me hvort eitthva megi eur ei fundi sem verur haldinn mtsdegi. Dmarar skilja sr rtt til a banna kvein brg au hafi ekki veri tilgreind ofangreindum lista. a er treka vi keppendur a sna vallt rttamannslega hegun og er reikna me v a keppendur hafi vit og ekkingu til a framkvma ekki agerir sem lklegt er a valdi lkamlegum skaa. Ef a dmari telur a keppandi hafi broti af sr me v a stofna vsvitandi til lkamsskaa rum keppanda skal eim keppanda umsvifalaust vsa r keppni.
  avatar
  Guni M
  Bltt belti 2 rendur
  Bltt belti 2 rendur

  Posts : 74
  Join date : 2009-06-12
  Age : 25
  Location : hr

  Re: Mtsreglur M 2009

  Post  Guni M on Thu Nov 05, 2009 1:14 am

  djfull er etta nett mynd af r stebbi Razz
  avatar
  StefanEinars
  Hvtt belti 1 rnd
  Hvtt belti 1 rnd

  Posts : 14
  Join date : 2009-10-03

  Re: Mtsreglur M 2009

  Post  StefanEinars on Thu Nov 05, 2009 1:23 am

  Heh, takk og smuleiis kall Wink
  avatar
  Guni M
  Bltt belti 2 rendur
  Bltt belti 2 rendur

  Posts : 74
  Join date : 2009-06-12
  Age : 25
  Location : hr

  Re: Mtsreglur M 2009

  Post  Guni M on Thu Nov 05, 2009 1:27 am

  heheh Cool

  Sponsored content

  Re: Mtsreglur M 2009

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Fri Jan 18, 2019 1:30 pm